top of page

Hlynur setur upp rakanema í Kársnesskóla

Hlynur Júlíusson fagleiðtogi hjá VERKVIST hefur verið að setja upp rakamæla í þakhluta á Kársnesskóla til þess að hægt sé að fylgjast með til frambúðar hvenær eða hvort leki inn í þakið - mælingarnar er hægt að vakta á netinu eða fá viðvörunarskeyti í símann.


Sjá frétt á vefsíðu Tector


Nú þegar hafa þessir skynjarar afstýrt tjóni þegar veðurhlíf rofnaði í vondu veðri við uppbyggingu þaksins og hægt var að bregðast hratt og örugglega við.


Það væri frábært að sjá fleiri nýta sér þessa tækni með mælum frá Tector. Sérstaklega í KLT eða krosslímdum timburhúsum þar sem mikil áhætta felst í því ef raki kemst inn í lokaða byggingarhluta.


Ef þið viljið frekari upplýsingar ekki hika við að senda línu



Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page