
Verkfræðingur

Sigursteinn Páll Sigurðsson
Innivist & byggingatækni
Sérfræðikunnátta / menntun
Nemi í byggingartæknifræði & blikksmiður
-
Innivist
-
Byggingatækni
-
Viðhald og endurbætur
-
Eftirlit
Um Sigurstein
Sigursteinn Páll Sigurðsson er í námi í byggingartæknifræði við Háskólann í Reykjavík og stefnir á útskrift árið 2026. Hann hefur einnig lokið sveinsprófi í blikksmíði frá Borgarholtsskóla og býr yfir fjölbreyttri starfsreynslu í byggingariðnaði.
Hann hefur starfað bæði við smíðar og blikksmíði meðal annars hjá SÓ húsbyggingum, Límtré-Vírnet og Stjörnublikki. Þar öðlaðist Sigursteinn dýrmæta reynslu af framkvæmdum, efnisvinnu og verklegri útfærslu bygginga. Samhliða námi hefur hann einnig sinnt verktöku í smíðum.
Hjá VERKVIST mun Sigursteinn koma að verkefnum tengdum byggingartæknifræði, hönnun, framkvæmdum og tæknilegri greiningu, þar sem hann nýtir bæði verklega og fræðilega þekkingu sína.
Starfsreynsla
2025-
VERKVIST
Innivist & byggingatækni
2021-2025
Verktaki
Smíði og blikksmíði
2019-2021
Stjörnublikk
Blikksmiður
2017-2019
Límtré Vírnet
Blikksmiður
2016 & 2021
Elkem
Sumarstarf við að tappa af ofnum
SÓ húsbyggingar
Smiður
2015-2016
Menntun
2021-2023
Háskólagrunnur
Háskólinn Reykjavík
2018-2021
Blikksmiður
Borgarholtsskóli
2023-2026
Nám í Byggingartæknifræði
Háskólinn Reykjavík




