top of page
front_ice_1.png
Klara VERKVIST

Klara Sif
Sverrisdóttir

Sjálfbærni  & umhverfismál

Sérfræðikunnátta/menntun:

Umhverfis- & byggingarverkfræði

  • Sjálfbærni  

  • Umhverfismál

Um Klöru

Klara er með B.Sc. gráðu í Umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún stundar einnig mastersnám í Civil and Architectural Engineering hjá KTH Royal Institute of Technology í Svíþjóð með sérhæfingu í Sustainable buildings (sjálfbærum byggingum).

 

Klara hefur undanfarin ár starfað hjá verkfræðistofu samhliða námi og hefur öðlast þar víðtæka reynslu og þekkingu er viðkoma gæðamálum, umhverfismálum og heilnæmri innivist. 

Klara hefur reynslu af hönnun á timburvirkni, stáltengingum, almennum burðarþolsútreikningum, áhættumati, gæðamálum, öryggisúttektum, ferlagreiningum, sýnatökum og hefur einning komið inn á Svansvottanir.​​​​

Megin áherslur Klöru hjá VERKVIST eru: sjálfbærni, umhverfismál, orkuútreikningar, vottanir, rakaöryggi og allt sem viðkemur heilnæmri innivist.

Reynsla & verkefni

2024-

2022-2023

VERKVIST:

Umhverfi & sjálfbærni

Efla verkfræðistofa - byggingartækni:

Sérfræðingur á sviði byggingatækni og innivistar. Rakamælingar, sýnataka, úrbótavinna, öryggisúttektir og sýnataka fyrir Svansvottun.

 2022-

Efla verkfræðistofa - burðarvirki:

Timburvirki, stáltengingar og  burðaþolsútreikningar.

 2021-2022

Colas Ísland

Ferlagreiningar, þróun áhættumats, gæðaskjöl, umbótaverkefni, umhverfis- og öryggismál

  • Umhvefismál

  • Gæðamál

  • Öryggisúttektir

  • Ferlagreiningar

  • Rakamælingar

  • Sýnataka

  • Orkuútreikningar

  • Innivist

Námskeið

Klara hefur sótt ýmis námskeið, ráðstefnur og fyrirlestra er málefnið varða s.s.:
 

- Raki og mygla í húsum 1, 2 og 3 hjá IÐAN fræðslusetur

- How can we halve the carbon emission from construction (minnkun kolefnisspors) 

- Nýsköpun í mannvirkjagerð 

- Framkvæmdir til framtíðar

bottom of page