

Ævar Kærnested
Byggingatækni
Sérfræðikunnátta/menntun:
Byggingatæknifræðingur & húsasmiður
-
Innivist
-
Byggingareðlisfræði
-
Loftgæði og rakaskemmdir
-
Eftirlit
-
Úttektir
Um Ævar
Ævar Kærnested er með sveinspróf í húsasmiði frá Fjölbrautaskólanum og B.Sc. í byggingartæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur 6 ára reynslu í húsasmíði og störfum hjá byggingarverktökum og verkfræðistofum við eftirlitsstörf, úttektir, frávikagreiningar, ástandsskoðanir, rakatjón o.fl.
Hjá VERKVIST vinnur Ævar þvert á teymin að heilnæmri innivist, greiningum, byggingatækni, umhverfismálum, loftgæðum og mörgu fleira.
Hér má sjá lokaverkefni Ævars frá 2025 um varðveitingu íslenskra útveggja þar sem Böðvar Bjarnason var leiðbeinandi og hlaut Ævar fyrstu einkunn.
Ævar er glöggur og lætur ekkert framhjá sér fara, fyrirmyndar nemandi og björgunarsveitarmaður hjá Hjálparsveit skáta.
Reynsla & verkefni
2024
2023
VERKVIST:
Innivist & byggingatækni
Áður sumarstarf og starfsnám
Efla verkfræðistofa:
Starfsnemi á sviði húss og heilsu
2023
VSB verkfræðistofa: Sumarstarf á byggingarsviði
2018-2021
Bogaverk og MótX
Húsasmíðanemi, ýmis verkefni tengd húsasmíði
2022 - 2023
Nýmót
Húsasmiður
Námskeið
Ævar hefur einnig setið námskeið er varða raka og myglu.




