Árna
Benediktsdóttir
Innivist & byggingartækni
Sérfræðikunnátta/menntun:
Byggingartæknifræðinemi HR
-
Innivist
-
Byggingareðlisfræði
-
Byggingatækni
-
Sýnataka
-
Loftgæðamælingar
Um Árnu
Árna er nemi í byggingartæknifræði hjá Háskólanum í Reykjavík. Áhugi hennar liggur í öllu því sem viðkemur innivist, byggingum og rakaöryggi. Hún stefnir á að taka lokaverkefnið sitt á sviði innivistar hjá VERKVIST í haust 2024 fyrir útskrift.
Reynsla & verkefni
2024-
2023-2023
VERKVIST
Efla verkfræðistofa:
Sérfræðingur á sviði byggingatækni og innivistar
2021-2025
HR Byggingatækni
Colas
gæðaeftirlit
2022-2022
HR
Aðstoðarkennari í jarðtækni
2022-2023
-
Rakaöryggi bygginga
-
Innivist og loftgæði
-
Umsjón og framkvæmdareftirlit
Námskeið og rannsóknarverkefni
- Frágangur raka, vind og vatnsvarnarlaga með efnum fá Siga, 2022
- Raki og mygla 1 (Iðan, 2023
- Raki og mygla 2 (Iðan), 2023
- Raki og mygla 3 (Iðan), 2023
- Endurnotkun byggingarefna, 2024
Árna er er að vinna að lokaverkefni sínu í byggingartæknifræði sem fjallar um loftgæði á vinnustöðum og heimavinnustöðum. Nánar verður greint frá því á næstu vikum.
Playmobil karakter
Árnu
Ef Árna væri Playmobil væri hún - Einhyrningurinn