top of page
front_ice_1.png
Árna VERKVIST

Árna
Benediktsdóttir

Innivist & lýðheilsa

Sérfræðikunnátta/menntun:

Byggingartæknifræðingur

  • Innivist  

  • Byggingareðlisfræði

  • Byggingatækni

  • Sýnataka

  • Loftgæðamælingar

Um Árnu

Árna er einn af afyrstu starfsmönnum VERKVISTAR og kom fyrst sem sumarstarfsmaður sem síðar kláraði lokaverkefni sitt hjá VERKVIST. Núna er hún útskrifuð úr byggingartæknifræði hjá Háskólanum í Reykjavík.

 

Árna hefur reynslu af að skoða loftgæði og innivist á vinnustöðum og heimilum auk þess að taka þátt í rannsókanrverkefnum og skila skýrslum vegna álitsgerðar á loftgæðum og heilsu.

Áhugi hennar liggur í öllu því sem viðkemur innivist, byggingum og rakaöryggi.
Hún skilaði framúrskarandi lokaverkefni eða B.Sc. verkefni sem var undir leiðsögn Sylgju Daggar sem fjallaði um loftgæði á vinnustöðum og í fjarvinnu í heimavinnuumhverfi.
Hér má nálgast lokaverkefnið á skemmunni.
 

Reynsla & verkefni

2024-

2023-2023

VERKVIST

Efla verkfræðistofa:

Sérfræðingur á sviði byggingatækni og innivistar

2021-2025

HR Byggingatækni

Colas

gæðaeftirlit

2022-2022

HR

Aðstoðarkennari í jarðtækni

2022-2023

  • Rakaöryggi bygginga

  • Innivist og loftgæði 

  • Umsjón og framkvæmdareftirlit 

Námskeið og rannsóknarverkefni

- Frágangur raka, vind og vatnsvarnarlaga með efnum fá Siga, 2022

- Raki og mygla 1 (Iðan, 2023

- Raki og mygla 2 (Iðan), 2023

- Raki og mygla 3 (Iðan), 2023

- Endurnotkun byggingarefna, 2024

Árna er er að vinna að lokaverkefni sínu í byggingartæknifræði sem fjallar um loftgæði á vinnustöðum og heimavinnustöðum. Nánar verður greint frá því á næstu vikum.  

bottom of page