
Verkfræðingur

Jón Pálsson
Sviðsstjóri
Verkefnastjórnun
Rekstrarverkfræðingur / MBA
-
Verkefnastjórn
-
Byggingastjórn
-
Verklegar framkvæmdir
-
Hönnunarstjórnun
-
Rekstur
-
Þróun og nýsköpun
-
Gæðamál
-
Þjónandi forysta
Um Jón
Jón er véla- og rekstrarverkfræðingur með M. Sc gráðu fra Álaborgarháskóla og lauk árið 2021 Executive Blue MBA frá Copenhagen Business school.
Hann býr yfir víðtækri reynslu af atvinnurekstri, verkefnastjórnun, nýsköpun og framkvæmdum bæði sem stofnandi og stjórnandi í eigin fyrirtækjum og á verkfræðistofum og í byggingariðnaði. Hann hefur réttindi sem byggingarstjóri frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) og hefur komið að framkvæmdum, verkefnastjórn og eftirliti í byggingariðnaði.
Hann er einn af stofnendum og eigendum Saltverks sem framleiðir sjávarsalt með notkun jarðhita á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og hefur setið þar í stjórn og gegnt verkefnastjórn síðustu ár.
Jón hefur áhuga á því að taka þátt í þróun, nýsköpun og verkefnum þar sem hann hefur tækifæri til að láta gott af sér leiða til samfélagsins.
Hjá VERKVIST leiðir Jón uppbyggingu verkefnastjórnunar og um leið opnast ný tækifæri sem eru í takti við stefnu og gildi VERKVISTAR.
Starfsreynsla
2025-
VERKVIST
Sviðsstjóri verkefnastjórnun
2012-
Saltverk
Tæknistjóri og meðeigandi
2006-2012
Ans ehf byggingaverktaki
Meðstofnandi og framkvæmdastjóri
2004-2006
Verkfræðistofan Höfn
Meðeigandi og framkvæmdastjóri
2001-2004
Tetra Ísland neyðarfjarskipti
Framkvæmdastjóri
Menntun
1984-1989
MSc. Véla- og rekstrarverkfræði
Aalborg University
2019-2021
Executive Blue MBA
Copenhagen Business school
Fagleg reynsla, endurmenntun & kennsla
2019 Stundakennsla í Háskólanum á Bifröst, Þjónandi forysta í meistaranámi í forystu og stjórnun
1991-1992 Stundakennsla í Þjóðhagfræði að Bændaháskólanum á Hvanneyri
1990-1992 Stundakennsla í kostnaðarbókhaldi við Viðskiptaháskólann á Bifröst
2000-2001
1998-2000
1993-1998
1992-1993
1989-1992
Højgaard & Schultz Iceland, framkvæmdastjóri
Ármannsfell hf, framkvæmdastjóri
Samskip hf, þróunarstjóri
VSÓ Rekstrarráðgjöf, framkvæmdastjóri
Atvinnuráðgjöf Vesturlands, forstöðumaður
2012-2025
2006-2012
1998-2001
1993-1998
Hönnun, hönnunarstjórn, bygginrgastjórn og verkumsjón:
Öll tæknileg uppbygging á framleiðslu Saltverks á Reykjanesi. Skrifstofu- og lagerhúsnæði Saltverks í Vesturvör Kópavogi.
Reykjalundur:
Endurhönnun og framkvæmdir við hluta verksmiðjuhúsa sem aðstaða fyrir iðjuþjálfun
Bifröst:
Hönnun, framkvæmdir og fjármögnun Sjónarhols, 50 íbúða nemendagarða.
Miðbæjarhótel:
Endurbygging Morgunblaðshúss og TM húss Aðalstræti 6-8 – breyting í hótel fyrir
Kaup, endurhönnun og bygging Ingólfsstrætis 1, áður 3 hæða húss Fiskifélags íslands, breytt í 8 hæða hótel Arnarhvoll
CCP ofl:
Endurbygging Grandagarðs 6-8, áður hús Bæjarútgerðar Reykjavíkur, breytt í Sjóminjasafn og skrifstofur CCP ofl.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar:
Uppsteypa Schengen byggingar
Flugleiðir:
Hönnun og bygging Fragtmiðstöðvar, Keflavíkurflugvelli, alútboð
Hafnarfjarðarbær:
Fimleikafélagið Björk, fimleikahús, alútboð, einkaframkvæmd, sigurtillaga, unnin af Højgaard & Schultz Iceland. Byggt af ÍSTAKI
Álftanes:
Þróun og uppbygging 50 íbúða hverfis, kaup lands, ski pulag, gatnagerð og byggingar
Álfanesskóli:
Alútboð, hönnun og framkvæmdir
Austurstræti 8-10:
Kaup á lóð, hönnun og uppbygging á skrifstofubyggingum Alþingis og veitingastað á jarðhæð
Stórhöfði 21-31:
Skrifstofubyggingar, Eirberg, fagfélögin ofl. Þróun, hönnunarstjórnun, fjármögnun, bygging og sala.
Fjöldi íbúðabygginga í fjölbýli og raðhúsum
Samskip:
Þróun á hafnarsvæði Samskipa í Sundahöfn, bygging Ísheima, frystigeymslu í alútboði (verkkaupi og verkefnisstjóri)
Skipulag og þróun á flutningakerfum Samskipa á landi og sjó innanlands og alþjóðlega
Gæðastjórnun Samskipa