Hlynur Júlíusson
Innivist & byggingartækni
Sérfræðikunnátta/menntun:
Húsasmiðameistari
-
Innivist
-
Byggingareðlisfræði
-
Byggingatækni
-
Viðhald
Um Hlyn
Hlynur Júlíusson er menntaður húsasmiðameistari frá Tækniskólanum. Hann hefur yfir 7 ára reynslu í húsasmíði, úttektum og ráðgjöf á byggingum.
Hann hefur um margra ára skeið unnið að fjölmörgum verkefnum tengdum innivist, ástandsskoðunum, gallagreiningum, tillögum að endurbótum og viðhaldi bygginga fyrir sveitarfélög, ríkið, borg og einkaaðila.
Megin áherslur Hlyns hjá VERKVIST eru á heilnæma innivist, byggingatækni, byggingaeðlisfræði, ástandsskoðanir, loftgæði og margt fleira. Hann hefur yfirumsjón með heimilisskoðunum og mælitækjum s.s. loftgæðamælum og rakamælum.
Hlynur hefur komið að fjölmörgum verkefnum tengdum innivist s.s. ástandsskoðunum fyrirtækja og heimila, eftirfylgni með framkvæmdum og verkefnastjórnun í skólum og stofnunum, loftþéttleikaprófanir, slagveðursprófanir, rakaöryggi, framkvæmdareftirliti o.fl.
Reynsla & verkefni
2024-
2023-2024
VERKVIST:
Innivist & byggingatækni
Vörustjórn mælitækja og heimilisskoðanna
Efla verkfræðistofa:
Sérfræðingur á sviði byggingatækni og innivistar
2017-2023
Húsasmiður, sérhæfing í rakaskemmdum og myglu
-
Rakaöryggi bygginga
-
Ástandsmat, úttektir og gallagreiningar
-
Innivist og loftgæði
-
Verkefnastjórnun
-
Umsjón og framkvæmdareftirlit
-
Ráðgjöf
2015-2017
Húsasmiður, ýmis fyrirtæki
Námskeið & endurmenntun
Hlynur hefur í gegnum tíðina tekið fjölmörg námskeið til endurmenntunar er varða byggingatækni, byggingaeðlisfræði, raka, myglu, loftun byggingahluta o.fl. Þau helstu má nefna:
-
Loftþéttleikamælingar húsa (IÐAN 2024)
-
Rakaöryggi bygginga, (Iðan 2023)
-
Krosslímdar timbureiningar, (Iðan 2023)
-
Ábyrgð byggingastjóra, (Iðan 2023)
-
Útþornun steyptra gólfa, (Iðan 2021)
-
Álgluggar, (Iðan 2021)
-
Gallar í byggingum, (Iðan 2020)
-
Sólpallar og skjólgirðingar, (Iðan 2019)
-
Raki og mygla í húsum, (Iðan 2019)
-
Frágangur raka-, vind- og vatnsvarnarlaga með efnum frá SIGA, (Iðan 2019)
-
Raki og mygla í húsum, (Iðan 2019)
-
Tilboðsgerð verktaka, (Iðan 2019)
-
Loftun byggingarhluta, (Iðan 2019)
-
Proclima gluggaþéttingar, raka- vind- og vatnsvarnarlög, (Iðan 2019)
-
Asbest, (Vinnueftirlitið, 2019)
-
Raki og mygla í húsum, (Iðan 2019)
-
Raunkostnaður útseldrar þjónustu, (Iðan 2017)