top of page

Þjónusta

Mygluskoðun

Nýbyggingar eða endurbætur. Við erum sérfræðingar í Svansvottun

 Umhverfisgreining, þéttleika-mælingar.

Mygluskoðun

Mat á loftgæðum með síritum sem nema C02, VOC, Svifryk, mengun frá umferð, birtu og hávaða.

Viðtal

Ástandsskoðun, rakaskimun og sýnataka vegna gruns um rakavandamál eða myglu. DNA ryksýni til að fá stöðuna á loftbornum örverum .

Viðtal

Rakaöryggi í hönnun, framkvæmd og við endurbætur .Hvernig fyrirbyggjum við rakaskemmdir

Sérfræðingar VERKVISTAR vinna lífsferilsgreiningar (LCA) sem er alhliða greiningaraðferð sem metur umhverfisáhrif byggingar, vöru eða þjónustu yfir allan líftíma hennar, frá framleiðslu til förgunar. 

Lífsferilsgreining veitir gögn og upplýsingar sem stuðla að betri ákvarðanatöku varðandi hönnun, efnisval og framleiðsluaðferðir til að minnka umhverfisáhrif og stuðla að sjálfbærni.

eco-circular-economy-concept-recycling-environme-2024-01-31-14-11-30-utc.jpg
net-zero-concept-and-carbon-neutral-natural-enviro-2023-11-27-05-11-53-utc.jpg

EPD blöð eða umhverfisyfirlýsing auðveldar arkitektum, byggingaraðilum og stjórnvöldum að taka upplýstar ákvarðanir um vöruval í ljósi nýrra ákvæða í byggingareglugerð um kröfu á lífsferilsgreiningum, sem taka gildi þann 1. September 2025.

 

Einnig óska framkvæmdaraðilar í auknum mæli eftir vörum með EPD blöðum þegar votta á byggingu t.d. með Svaninum eða BREEAM.

bottom of page