top of page
forsida.jpg

BYGGINGAR
FYRIR  FÓLK 

 

Öflugt teymi sérfræðinga með áratuga reynslu. Fagleg ráðgjöf til opinberra stofnana, fyrirtækja og einstaklinga varðandi innivist, loftgæði, rakaskemmdir, myglu, orkunýtingu, byggingareðlisfræði, sjálfbærni og vistvottun.

2024

317

222

17

Stofnár
Verkefni
Viðskiptavinir
Starfsmenn
Verkvist-FLETIR_Trapisa mildgraen_edited

Um okkur

Verkvist-FLETIR_Trapisa mildgraen_edited

Sérfræðingar okkar hjá VERKVIST eru leiðandi á sviði rakaástands bygginga, innivistar, rakaskemmda, loftgæða, sjálfbærni, vistvottana og heilnæmi bygginga. Teymið samanstendur af sérhæfðum ráðgjöfum úr húsasmíði, verkfræði, umhverfis- og auðlindafræði, tæknifræði, líffræði og lýðheilsu. 

Við skiljum mikilvægi þess að skapa umhverfi sem er heilsusamlegt, öruggt og örvandi fyrir alla.

Saman getum við skapað framúrskarandi rými sem styðja við bæði umhverfi og velferð notenda.

Viðskiptavinir okkar eru arkitektar, hönnuðir, opinberar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar. Við leggjum metnað okkar í að veita faglega og heiðarlega ráðgjöf.

Við bjóðum upp á lausnir sem eru sérsniðnar að einstökum þörfum og markmiðum hvers viðskiptavinar og veitum persónulega þjónustu. 

Við hvetjum þig til að hafa samband til að fræðast nánar um hvernig VERKVIST getur stutt þig eða þitt fyrirtæki í að ná framúrskarandi árangri til að bæta innivist eða ná fram vistvænum byggingum á ábyrgan og heilbrigðan hátt.

Mygluskoðun

Nýbyggingar eða endurbætur. Við erum sérfræðingar í Svansvottun

 Umhverfisgreining, þéttleika-mælingar.

Mygluskoðun

Mat á loftgæðum með síritum sem nema C02, VOC, Svifryk, mengun frá umferð, birtu og hávaða.

Viðtal

Ástandsskoðun, rakaskimun og sýnataka vegna gruns um rakavandamál eða myglu. DNA ryksýni til að fá stöðuna á loftbornum örverum .

Viðtal

Rakaöryggi í hönnun, framkvæmd og við endurbætur .Hvernig fyrirbyggjum við rakaskemmdir

Verkvist-FLETIR_Trapisa mildgraen_edited

Hafa samband

bottom of page